Höfundar verkefna í Verkefnabanka Heimspekitorgsins koma úr ýmsum áttum en eiga það allir sameiginlegt að vera reyndir heimspekikennarar.
Verkefnin hafa öll verið prófuð í kennslu og reynst vel. Höfundar þeirra gefa verkefnin til afnota samkvæmt copyleft höfundarréttarviðmiðum.
Höfundar efnis eru:
- Ármann Halldórsson
- Brynhildur Sigurðardóttir
- Elsa Björg Magnúsdóttir
- Heidi Dahlsveen, Ariane Schjelderup, Oyvind Olsholt
- Mary Burgess
- Ingimar Ólafsson Waage
- Jason Buckley
- Jóhann Björnsson
- Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir
- Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir
- Liza Haglund
- Oscar Brenifier
- Philip Cam
- Ragnheiður Eiríksdóttir
- Róbert Jack
- Skúli Pálsson
- Ylfa Björg Jóhannesdóttir