Færslusafn

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Puttamat í lok samræðu

Í lok samræðu er mikilvægt að ræða af og til við nemendur hvernig samræðan gekk, bæði hegðun nemenda í samræðunni og innihaldið sem rætt var. Puttamat er einföld aðferð sem skilar því að nemendur fá strax skilaboð um hvað gekk

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Samræðufærni, unglingastig, yngsta stig

Lalli lemjari

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: 5-10 ára Viðfangsefni: Klípusaga, siðfræði, færa rök fyrir máli sínu Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu, hlusta og segja skoðun sína Viðhorfamarkmið: tengist flestum færniþáttum í þrepun 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans Efni

Skrifað í Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Heilbrigði og velferð, Heimspekileg æfing, Hugtakaleikir, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, yngsta stig