Færslusafn

Ógagnrýnar manneskjur

Í þessu verkefni læra nemendur að þekkja fimm hugsanagerðir. Ein gerðin (pælarinn) er fyrirmynd að gagnrýninni manneskju en hinar fjórar gerðirnar (hrekkleysinginn, dúllarinn, þverúðarseggurinn og flatneskjan) eru ógagnrýnar manneskjur. Eftir innlögn vinna nemendur í hópum þar sem þeir búa til

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, unglingastig, Hlutverkaleikir, Læsi, Rökfræði, Siðfræði, Sköpun, unglingastig

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Stærðfræðiþraut – Vennmyndir

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Allur aldur Viðfangsefni: Stærðfræði og rökleikni Færnimarkmið: Þrep 1: getur bent á tengsl milli tveggja eða fleiri hugmynda (t.d. „… er eins og…” eða „… er allt öðruvísi en…”) Þrep 2: dregur rökréttar ályktanir. Þrep

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Rökfræði, Skólastig

Froskurinn og sporðdrekinn, Ferjumaðurinn og ræninginn og Vinurinn og þjófurinn

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: 5 ára og eldri Viðfangsefni: siðfræði og álitamál, frjáls vilji, sjálfstjórn Færni- og viðhorfamarkmið: rökfræði, þjálfun í að hlusta og halda samræðu gangandi Efni og áhöld: Klípusögur Tími/umfang: ein kennslustund Höfundur verkefnis: Peter Worley, þýtt

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, Skólastig

Tíu heimspekiverkefni fyrir framhaldsskóla

Guðrún Hólmgeirsdóttir, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, er höfundur tíu heimspekiverkefna sem birtast hér í rafrænu hefti.

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Frumspeki, Gagnrýnin hugsun, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Rökfræði, Siðfræði

Þróun samræðufélags

Skapandi og gagnrýnin hugsun verður best þjálfuð í samræðufélagi jafningja sem skuldbinda sig til að rannsaka sameiginlega þær spurningar sem þeir hafa áhuga á að leita svara við. Það er spennandi og fjölbreytt verkefni að skapa og þróa samræðufélag nemenda

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Fræðigreinar, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig

Heimspeki á Vísindavefnum

Á Vísindavef háskóla Íslands er heilmikið af heimspekilegu efni. Heimspekikennarar á unglingastigi grunnskólans hafa nýtt þetta efni á ýmsan hátt. Þegar nemendur eru að kynnast heimspeki í fyrsta sinn getur verið mjög hjálplegt að sjá úrval heimspekilegra spurninga og margvísleg

Skrifað í Þekkingarfræði, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Spurnarfærni

Að hugsa hið óhugsandi

Ein leið til að fást við raunveruleg álitamál er að nálgast þau í gegnum óraunveruleg dæmi. Fyrir marga þátttakendur í samræðu getur verið fráhrindandi að fara beint á kaf í umræðu um raunverulegar aðstæður eins og hvort það sé sanngjarnt

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Matrix, greining á heimspekilegum hugmyndum

Kvikmyndin The Matrix hefur orðið mikil uppspretta heimspekilegra rannsókna. Eflaust má færa fyrir því rök að kvikmyndin hafi kveikt áhuga ungs fólks á kvikmyndinni og opnað heim greinarinnar fyrir víðari hópi. Í verkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara glíma nemendur við fjórar

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Frumspeki, Kvikmyndir

Samræðureglur

Nemendur vilja tala saman, heyra hvað hinir hafa að segja og segja frá sínum eigin skoðunum. Þeim finnst skemmtilegt að heyra nýjar hugmyndir og takast á um ágreiningsefni. Heimspekileg samræða er tækifæri til að gera þetta í skólanum og læra

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Samræðufærni, Siðfræði, Sjálfbærni, Sköpun