Í þessu verkefni læra nemendur að þekkja fimm hugsanagerðir. Ein gerðin (pælarinn) er fyrirmynd að gagnrýninni manneskju en hinar fjórar gerðirnar (hrekkleysinginn, dúllarinn, þverúðarseggurinn og flatneskjan) eru ógagnrýnar manneskjur. Eftir innlögn vinna nemendur í hópum þar sem þeir búa til…