Eru allir öðruvísi? er lítil bók um heimspeki og fjölmenningu sem hentar til að kveikja umræðu með börnum og unglingum. Jóhann Björnsson er höfundur bókarinnar sem er skemmtilega myndskreytt af syni hans, Birni Jóhannssyni.
Eru allir öðruvísi? er lítil bók um heimspeki og fjölmenningu sem hentar til að kveikja umræðu með börnum og unglingum. Jóhann Björnsson er höfundur bókarinnar sem er skemmtilega myndskreytt af syni hans, Birni Jóhannssyni.
Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-…
Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: 5 ára og eldri Viðfangsefni: siðfræði og álitamál, frjáls vilji, sjálfstjórn Færni- og viðhorfamarkmið: rökfræði, þjálfun í að hlusta og halda samræðu gangandi Efni og áhöld: Klípusögur Tími/umfang: ein kennslustund Höfundur verkefnis: Peter Worley, þýtt…
Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: 5-10 ára Viðfangsefni: Klípusaga, siðfræði, færa rök fyrir máli sínu Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu, hlusta og segja skoðun sína Viðhorfamarkmið: tengist flestum færniþáttum í þrepun 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans Efni…
Guðrún Hólmgeirsdóttir, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, er höfundur tíu heimspekiverkefna sem birtast hér í rafrænu hefti.
Get ég hitt sjálfa mig fyrir? Hvað ef „fimm ára ég“ hitti „55 ára ég“ í sjoppu og við færum að ræða hvort rétt væri að kaupa kíló af lakkrís? Værum við sammála? Jason Buckley hefur skrifað sögu sem fjallar…
Ofbeldi á sér stað. Þegar skólar vinna að því að skilgreina jákvæð samskipti og skólabrag snýst það að miklu leyti um að byggja upp samskiptamynstur og andrúmsloft þar sem ofbeldi er í lágmarki. Í flestum skólum tekst þetta vel og…
Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-…
Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni…