Færslusafn

Alhæfingar

Það getur verið lærdómsríkt verkefni að fást við alhæfingar en alhæfingar eru fullyrðingar sem segja mjög mikið og gefa lítið svigrúm fyrir undantekningar. Það getur t.d. hjálpað nemendum að komast að því hvort þeir hafi nægilegar upplýsingar eða þekkingu til að

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði

Rökvillur, inngangsverkefni

Rökvillur eru af ýmsu tagi og í þessu verkefninu  eru nokkrar rökvillur útskýrðar og nemendur þjálfaðir í að þekkja þær í einföldum dæmum. Til að koma auga á rökvillur í fjölmiðlum og samtölum er mikilvægt að horfa á samhengi þess

Skrifað í Að draga ályktanir, Framhaldsskóli, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði

Vennmyndir, gagnlegt rökgreiningartæki

Það er góð hugarþjálfun að skoða tengsl fyrirbæra og það má gera til dæmis með vennmyndum. Vennmyndir hjálpa okkur að sjá sameiginleg einkenni ólíkra fyrirbæra og hvað greinir þau að, eins og sýnt er í myndinni um fiska og hvali

Skrifað í Læsi, Rökfræði

Bátagátan

Hér er klassísk gáta sem gott er að nýta sem upphitunarverkefni í heimspekitíma. þetta upphitunarverkefni er tilvalið fyrir nemendahópa á aldrinum 5 ára og eldri. 

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði, Upphitunaræfingar

Túlkun í heimspekilegri samræðu

Liza Haglund heimspekikennari í Svíþjóð heldur því fram að ástundun heimspekinnar felist í grundvallaratriðum í túlkun. Hún byggir þessa hugmynd m.a. á kenningum heimspekingsins Donald Davidson sem hefur fjallað um að í samtölum fólks sé aldrei hægt að gefa sér

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði, Samræðufærni

Heimspekileikir – inngangur

Leikir eru vinsælir í heimspekikennslu og sérlega nytsamlegir í fyrstu kennslustundunum með nýjum hópum. Í verkefnabanka Heimspekitorgsins eru leikir af ýmsu tagi en þeir þjálfa allir grunnþætti samræðunnar: hugsun – skuldbindingu – rökstuðning – sjálfsleiðréttingu. Í þessari grein er hlutverk

Skrifað í Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni

Epli, mörgæs, Eurovision

Það er gott að byrja kennslustundir á einhvers konar upphitun til að skerpa á hlustun nemenda og hjálpa ímyndunarafli þeirra af stað. Þetta verkefni er einfalt og þarfnast lítils undirbúnings en getur hrist skemmtilega upp í nemendum á öllum aldri. 

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni, Spil og leikir, Upphitunaræfingar