Færslusafn

Ógagnrýnar manneskjur

Í þessu verkefni læra nemendur að þekkja fimm hugsanagerðir. Ein gerðin (pælarinn) er fyrirmynd að gagnrýninni manneskju en hinar fjórar gerðirnar (hrekkleysinginn, dúllarinn, þverúðarseggurinn og flatneskjan) eru ógagnrýnar manneskjur. Eftir innlögn vinna nemendur í hópum þar sem þeir búa til

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, unglingastig, Hlutverkaleikir, Læsi, Rökfræði, Siðfræði, Sköpun, unglingastig

Stærðfræðiþraut – Vennmyndir

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Allur aldur Viðfangsefni: Stærðfræði og rökleikni Færnimarkmið: Þrep 1: getur bent á tengsl milli tveggja eða fleiri hugmynda (t.d. „… er eins og…” eða „… er allt öðruvísi en…”) Þrep 2: dregur rökréttar ályktanir. Þrep

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Rökfræði, Skólastig

Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: leikskóli og yngsta stig Viðfangsefni: Sagan: Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni efir Werner   Holzwarth Færni- og viðhorfamarkmið: Færa rök fyrir máli sínu og læra að sleppa eignarhaldi

Skrifað í Að hafa skoðun, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Spurnarfærni

Kínverska herbergið

Verkefni í hnotskurn Aldur nemenda: Allur aldur Viðfangsefni: Rökhugsun Færnimarkmið: Að fær rök fyrir máli sínu Viðhorfamarkmið: Að segja skoðun sína og eigin útskýringur og   teljast með allar möguleika niðurstaðan Efni og áhöld: Útprent með lýsingu á blað Tími/umfang:

Skrifað í Framhaldsskóli, Læsi, Rökfræði

Froskurinn og sporðdrekinn, Ferjumaðurinn og ræninginn og Vinurinn og þjófurinn

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: 5 ára og eldri Viðfangsefni: siðfræði og álitamál, frjáls vilji, sjálfstjórn Færni- og viðhorfamarkmið: rökfræði, þjálfun í að hlusta og halda samræðu gangandi Efni og áhöld: Klípusögur Tími/umfang: ein kennslustund Höfundur verkefnis: Peter Worley, þýtt

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, Skólastig

Lalli lemjari

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: 5-10 ára Viðfangsefni: Klípusaga, siðfræði, færa rök fyrir máli sínu Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu, hlusta og segja skoðun sína Viðhorfamarkmið: tengist flestum færniþáttum í þrepun 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans Efni

Skrifað í Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Heilbrigði og velferð, Heimspekileg æfing, Hugtakaleikir, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, yngsta stig

Flókin bátagáta

Þessi bátagáta er aðeins flóknari en hin klassíska bátagáta og er tilvalin fyrir þá sem hafa gaman af þrautum. Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Miðstig og unglingastig Viðfangsefni: Rökleikni og upphitun Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu og draga ályktanir

Skrifað í Að draga ályktanir, Framhaldsskóli, Grunnskóli, Læsi, miðstig, Rökfræði, unglingastig, Upphitunaræfingar

Tíu heimspekiverkefni fyrir framhaldsskóla

Guðrún Hólmgeirsdóttir, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, er höfundur tíu heimspekiverkefna sem birtast hér í rafrænu hefti.

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Frumspeki, Gagnrýnin hugsun, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Rökfræði, Siðfræði

Samræðutækin hans Tom

Thomas Jackson, heimspekikennari á Hawaii, hefur þróað leiðir til að kenna mjög ungum nemendum að þjálfa hugarfærni eins og að rökstyðja mál sitt og leita að földum forsendum. Í þessum kennsluseðli er þýðing á grein Jackson þar sem hann útskýrir

Skrifað í Að draga ályktanir, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni

Gátur: um þversagnir og fleiri hugarþrautir

Gátur geta verið skemmtilegar og bjóða auðveldlega upp á glímu við spurningar sem  þjálfar rökhugsun og eykur imyndunaraflið hjá börnum og fullorðnum. Unglingar hafa gjarnan gaman af þversögnum og að leika sér að því að leggja þær hvert fyrir annað.

Skrifað í Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði