Eru allir öðruvísi? er lítil bók um heimspeki og fjölmenningu sem hentar til að kveikja umræðu með börnum og unglingum. Jóhann Björnsson er höfundur bókarinnar sem er skemmtilega myndskreytt af syni hans, Birni Jóhannssyni.
Eru allir öðruvísi? er lítil bók um heimspeki og fjölmenningu sem hentar til að kveikja umræðu með börnum og unglingum. Jóhann Björnsson er höfundur bókarinnar sem er skemmtilega myndskreytt af syni hans, Birni Jóhannssyni.
Guðrún Hólmgeirsdóttir, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, er höfundur tíu heimspekiverkefna sem birtast hér í rafrænu hefti.
Kvikmyndin The Matrix hefur orðið mikil uppspretta heimspekilegra rannsókna. Eflaust má færa fyrir því rök að kvikmyndin hafi kveikt áhuga ungs fólks á kvikmyndinni og opnað heim greinarinnar fyrir víðari hópi. Í verkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara glíma nemendur við fjórar…
Sagan um Ödipus er sláandi og hlýtur að kalla á viðbrögð. Jason Buckley sem setti þessa æfingu saman hefur notað verkefnið sem inngang að vinnu með leikritið Rómeó og Júlía eftir Shakespeare. Verkefnið kynnir til sögunnar hugtök á borð við…
Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval mynda. Leikurinn hentar því jafnt nemendur sem kunna að lesa og…
Í þessu verkefni er unnið út frá örstuttri, spænskri dæmisögu um hana sem kemur okkur á óvart. Þegar dæmisögur eru notaðar í heimspekikennslu þarf alltaf að varast að taka þær ekki bókstaflega. Það er nauðsynlegt að ýta á eftir því…