Færslusafn

Tíu heimspekiverkefni fyrir framhaldsskóla

Guðrún Hólmgeirsdóttir, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, er höfundur tíu heimspekiverkefna sem birtast hér í rafrænu hefti. Auglýsingar

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Frumspeki, Gagnrýnin hugsun, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Rökfræði, Siðfræði

Matrix, greining á heimspekilegum hugmyndum

Kvikmyndin The Matrix hefur orðið mikil uppspretta heimspekilegra rannsókna. Eflaust má færa fyrir því rök að kvikmyndin hafi kveikt áhuga ungs fólks á kvikmyndinni og opnað heim greinarinnar fyrir víðari hópi. Í verkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara glíma nemendur við fjórar

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Frumspeki, Kvikmyndir

Sjálfið, heimspekileg æfing

Sjálfið er viðfangsefni þessa verkefnis. Það er erfitt að skilgreina í hverju sjálfsmynd hvers og eins er fólgin því að í tímans rás breytumst við; útlit, smekkur, hugmyndir o.s.frv. Þrátt fyrir það standa ákveðnir þættir tilveru okkar nær en aðrir

Skrifað í Að hafa skoðun, Frumspeki, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Heimspekileg æfing, Hugtakaskalar

Ödipus, samræða um ástir og örlög

Sagan um Ödipus er sláandi og hlýtur að kalla á viðbrögð. Jason Buckley sem setti þessa æfingu saman hefur notað verkefnið sem inngang að vinnu með leikritið Rómeó og Júlía eftir Shakespeare. Verkefnið kynnir til sögunnar hugtök á borð við

Skrifað í Framhaldsskóli, Frumspeki, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Læsi, Siðfræði

Hugurinn – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval mynda. Leikurinn hentar því jafnt nemendur sem kunna að lesa og

Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Hugtakaleikir, Leikskóli, Samræðufærni

Allt sem glitrar

Í þessu verkefni er unnið út frá örstuttri, spænskri dæmisögu um hana sem kemur okkur á óvart. Þegar dæmisögur eru notaðar í heimspekikennslu þarf alltaf að varast að taka þær ekki bókstaflega. Það er nauðsynlegt að ýta á eftir því

Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, yngsta stig, Heilbrigði og velferð, Leikskóli, Siðfræði, Sjálfbærni, Uncategorized