Færslusafn

Myndir sem kveikjur að samræðu

Myndlist er frábær stökkpallur fyrir samræðu. Hér langar okkur til að benda á listaverk sem auðvelt er að nálgast á netinu og þar með varpa upp á skjávarpa og njóta með nemendum. Samræðuna má síðan tvinna eftir hefðbundnum reglum og

Skrifað í Fagurfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun

Hugtakaskalinn

Hugtakaskalann má útfæra á ýmiss konar viðfangsefni. Við hvetjum ykkur til að byrja á „krúttlegur“ og þróa síðan ykkar eigin dæmasöfn eftir áhuga og viðfangsefnum hverju sinni. 

Skrifað í Að hafa skoðun, Fagurfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Hugtakaskalar