Þetta verkefni er gott til að hrista nemendur saman þegar þeir eru að kynnast. Verkefnið venur nemendur á að velja sér þær spurningar sem þeim þykja athyglisverðar. Kennari getur valið spurningarnar sem hann notar í æfingunni þannig að þær þjóni…
Það er gott að byrja kennslustundir á einhvers konar upphitun til að skerpa á hlustun nemenda og hjálpa ímyndunarafli þeirra af stað. Þetta verkefni er einfalt og þarfnast lítils undirbúnings en getur hrist skemmtilega upp í nemendum á öllum aldri.