Færslusafn

Flókin bátagáta

Þessi bátagáta er aðeins flóknari en hin klassíska bátagáta og er tilvalin fyrir þá sem hafa gaman af þrautum. Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Miðstig og unglingastig Viðfangsefni: Rökleikni og upphitun Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu og draga ályktanir

Skrifað í Að draga ályktanir, Framhaldsskóli, Grunnskóli, Læsi, miðstig, Rökfræði, unglingastig, Upphitunaræfingar

Ef hundurinn minn væri hestur

Þetta verkefni er góð upphitunaræfing, farið er hringinn og allir taka þátt. Æfingin krefst hlustunar, ímyndunar og þess að vera tilbúin að taka þátt í smá glensi með bekknum.

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun, Upphitunaræfingar

Staðið upp og sest niður

Þessi leikur er góður til að hita upp fyrir verkefni kennslustundarinnar eða til að staldra við og skerpa á einbeitingunni í hópnum þegar þörf er á því.

Skrifað í Leikskóli, Upphitunaræfingar

Nafnaleikur með talpriki

Hér er uppskrift að einföldum nafnaleik sem gott er að nota þegar hópur hittist í fyrsta sinn. Þessi leikur hentar vel fyrir leikskólabörn sem og þau sem eldri eru.  Góður leikur til upphitunar. 

Skrifað í Upphitunaræfingar

Bátagátan

Hér er klassísk gáta sem gott er að nýta sem upphitunarverkefni í heimspekitíma. þetta upphitunarverkefni er tilvalið fyrir nemendahópa á aldrinum 5 ára og eldri. 

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði, Upphitunaræfingar

Spurningatennis

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Spurningatennis er slíkur leikur. Fyrirmyndin að þessum leik kemur úr kvikmyndinni „Rosencrantz

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Sköpun, Spurnarfærni, Upphitunaræfingar

Spakmælatennis

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Spakmælatennis er slíkur leikur. 

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Sköpun, Upphitunaræfingar

Að kjósa með fótunum – myndasafn

Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: 3 ára og eldri Viðfangsefni: hópefli, að mynda sér skoðun Færnimarkmið:  Þrep 1: Er sammála/ósammála, segir skoðun sína, rökstyður skoðun sína. Viðhorfamarkmið:  Þrep 1: Einbeitir sér að viðfangsefninu, þorir að segja skoðun sína. Efni og

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir, Upphitunaræfingar

Hrærigrautur heimspekingsins

Þetta verkefni er gott til að hrista nemendur saman þegar þeir eru að kynnast eða til að vekja þá þegar þörf er á að koma blóðinu á hreyfingu. Verkefnið getur staðið sem upphitun eitt og sér. Kennari getur líka valið

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir, Upphitunaræfingar

Heimspeki bland-í-poka

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Heimspeki bland í poka er slíkur leikur og hér eru gefnar tvær

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir, Spurnarfærni, Upphitunaræfingar