Þetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og…
Þetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og…
Verkefnið Eyðieyja vekur nemendur til umhugsunar um hvað skipti þá mestu máli í lífinu og hvað. Með því að setja sig í spor einbúans fá þeir skemmtilegt tækifæri til að bera hugmyndir sínar saman við hugmyndir félaga í bekknum.
Kvikmyndin John Q. vekur upp ýmsar siðferðilegar spurningar sem nýtast vel í samræðu með nemendum. Í verkefni sem Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið takast nemendur á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Í leiknum þurfa nemendur að setja sig í…
Kvikmyndin Gone baby gone kveikir ýmsar siðferðilegar spurningar og Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið verkefni þar sem nemendur takast á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Með því að setja sig í spor ákveðinna sögupersóna fá nemendur tækifæri til að…
Þetta verkefni fellur vel að markmiðum inngangsnámskeiða í heimspeki fyrir framhaldsskóla. Verkefnið byggir á hlutverkaleik í formi réttarhalda sem allur bekkurinn tekur þátt í. Hlutverkaleikurinn er góður til að æfa samræður og æfa nemendur í að taka ábyrganþátt í samfélagi.…