Færslusafn

Ógagnrýnar manneskjur

Í þessu verkefni læra nemendur að þekkja fimm hugsanagerðir. Ein gerðin (pælarinn) er fyrirmynd að gagnrýninni manneskju en hinar fjórar gerðirnar (hrekkleysinginn, dúllarinn, þverúðarseggurinn og flatneskjan) eru ógagnrýnar manneskjur. Eftir innlögn vinna nemendur í hópum þar sem þeir búa til

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, unglingastig, Hlutverkaleikir, Læsi, Rökfræði, Siðfræði, Sköpun, unglingastig

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Flókin bátagáta

Þessi bátagáta er aðeins flóknari en hin klassíska bátagáta og er tilvalin fyrir þá sem hafa gaman af þrautum. Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Miðstig og unglingastig Viðfangsefni: Rökleikni og upphitun Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu og draga ályktanir

Skrifað í Að draga ályktanir, Framhaldsskóli, Grunnskóli, Læsi, miðstig, Rökfræði, unglingastig, Upphitunaræfingar

Titanic: hver fer fyrstur í björgunarbátinn?

Þetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði, Sjálfbærni

Ef hundurinn minn væri hestur

Þetta verkefni er góð upphitunaræfing, farið er hringinn og allir taka þátt. Æfingin krefst hlustunar, ímyndunar og þess að vera tilbúin að taka þátt í smá glensi með bekknum.

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun, Upphitunaræfingar

Eyðieyjan: Hvernig lífi vil ég lifa?

Verkefnið Eyðieyja vekur nemendur til umhugsunar um hvað skipti þá mestu máli í lífinu og hvað. Með því að setja sig í spor einbúans fá þeir skemmtilegt tækifæri til að bera hugmyndir sínar saman við hugmyndir félaga í bekknum.

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Siðfræði, Sjálfbærni

John Q.

Kvikmyndin John Q. vekur upp ýmsar siðferðilegar spurningar sem nýtast vel í samræðu með nemendum. Í verkefni sem Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið takast nemendur á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Í leiknum þurfa nemendur að setja sig í

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Gone baby gone

Kvikmyndin Gone baby gone kveikir ýmsar siðferðilegar spurningar og Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið verkefni þar sem nemendur takast á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Með því að setja sig í spor ákveðinna sögupersóna fá nemendur tækifæri til að

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Hlutverkaleikur um sakhæfi

Þetta verkefni fellur vel að markmiðum inngangsnámskeiða í heimspeki fyrir framhaldsskóla. Verkefnið byggir á hlutverkaleik  í formi réttarhalda sem  allur bekkurinn tekur þátt í. Hlutverkaleikurinn er góður til að æfa samræður og æfa nemendur í að taka ábyrganþátt í samfélagi.

Skrifað í Framhaldsskóli, Hlutverkaleikir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Staðið upp og sest niður

Þessi leikur er góður til að hita upp fyrir verkefni kennslustundarinnar eða til að staldra við og skerpa á einbeitingunni í hópnum þegar þörf er á því.

Skrifað í Leikskóli, Upphitunaræfingar