Færslusafn

Samræðutækin hans Tom

Thomas Jackson, heimspekikennari á Hawaii, hefur þróað leiðir til að kenna mjög ungum nemendum að þjálfa hugarfærni eins og að rökstyðja mál sitt og leita að földum forsendum. Í þessum kennsluseðli er þýðing á grein Jackson þar sem hann útskýrir

Skrifað í Að draga ályktanir, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni

Hugurinn – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval mynda. Leikurinn hentar því jafnt nemendur sem kunna að lesa og

Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Hugtakaleikir, Leikskóli, Samræðufærni

Vinátta – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði

Úlfur! Úlfur!

Úlfar eru merkilegar skepnur, grimmar en á sama tíma félagslyndar og umhyggjusamar. Hér bjóðum við upp á nokkur verkefni um úlfa. Kjarninn í vinnunni er hugtakaleikur sem unnin er út frá margvíslegum myndum af úlfum. Hugtakaleikurinn snýst um að skilgreina

Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Siðfræði, Sjálfbærni

Hugtakaleikir – grunnuppskrift

Í hugtakaleikjum er samræðan unnin út frá dæmum. Ákveðið er hvaða hugtak ræða á um og dæmi skoðuð til að fá hráefni í skilgreiningu á hugtakinu. Þetta er einföld aðferð til að komast fljótt að kjarna málsins og kafa á

Tagged with:
Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Hugtakaleikir, Læsi, Leikskóli, Samræðufærni

Staðið upp og sest niður

Þessi leikur er góður til að hita upp fyrir verkefni kennslustundarinnar eða til að staldra við og skerpa á einbeitingunni í hópnum þegar þörf er á því.

Skrifað í Leikskóli, Upphitunaræfingar

Óþekktarskalinn

Verkefnið um óþekktarskalann býður nemendum að velta fyrir sér hvað sé betri hegðun og hvað sé verri hegðun. Nokkur hversdagsleg dæmi eru lögð fyrir nemendur sem raða þeim frá hinu „óþekkasta“ til hins „þægasta“. Verkefnið hefur vakið ýmsar spurningar í

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaskalar, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Siðfræði

Heimspekileikir – inngangur

Leikir eru vinsælir í heimspekikennslu og sérlega nytsamlegir í fyrstu kennslustundunum með nýjum hópum. Í verkefnabanka Heimspekitorgsins eru leikir af ýmsu tagi en þeir þjálfa allir grunnþætti samræðunnar: hugsun – skuldbindingu – rökstuðning – sjálfsleiðréttingu. Í þessari grein er hlutverk

Skrifað í Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni

Að kjósa með fótunum – myndasafn

Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: 3 ára og eldri Viðfangsefni: hópefli, að mynda sér skoðun Færnimarkmið:  Þrep 1: Er sammála/ósammála, segir skoðun sína, rökstyður skoðun sína. Viðhorfamarkmið:  Þrep 1: Einbeitir sér að viðfangsefninu, þorir að segja skoðun sína. Efni og

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir, Upphitunaræfingar

Að kjósa með fótunum

Heimspekileikurinn „Að kjósa með fótunum“ er góður til að hrista nemendur saman þegar þeir eru að kynnast og fá þá til að byrja að segja skoðun sína í hópnum. Ef leikurinn er unninn út frá myndum eins og finna má

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir