Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: leikskóli og yngsta stig Viðfangsefni: Sagan: Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni efir Werner Holzwarth Færni- og viðhorfamarkmið: Færa rök fyrir máli sínu og læra að sleppa eignarhaldi…
Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: 5 ára og eldri Viðfangsefni: siðfræði og álitamál, frjáls vilji, sjálfstjórn Færni- og viðhorfamarkmið: rökfræði, þjálfun í að hlusta og halda samræðu gangandi Efni og áhöld: Klípusögur Tími/umfang: ein kennslustund Höfundur verkefnis: Peter Worley, þýtt…
Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: 5-10 ára Viðfangsefni: Klípusaga, siðfræði, færa rök fyrir máli sínu Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu, hlusta og segja skoðun sína Viðhorfamarkmið: tengist flestum færniþáttum í þrepun 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans Efni…
Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: allur Viðfangsefni: spurningar sem leiða samræðu áfram Færni- og viðhorfamarkmið: samræðutækin eru sett fram til að þjálfa hæfni sem skilgreind er með markmiðum í námskrá Verkefnabankans. Efni og áhöld: ef til vill ljósrit af þessu blaði,…
Skapandi og gagnrýnin hugsun verður best þjálfuð í samræðufélagi jafningja sem skuldbinda sig til að rannsaka sameiginlega þær spurningar sem þeir hafa áhuga á að leita svara við. Það er spennandi og fjölbreytt verkefni að skapa og þróa samræðufélag nemenda…
Reglur eru nauðsynlegar í samræðusamfélagi, einnig í leikskóla og á yngstu stigum grunnskólans. Hér er einföld uppskrift af reglum sem henta vel á þessum skólastigum.
Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni…
Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval mynda. Leikurinn hentar því jafnt nemendur sem kunna að lesa og…