Færslusafn

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Puttamat í lok samræðu

Í lok samræðu er mikilvægt að ræða af og til við nemendur hvernig samræðan gekk, bæði hegðun nemenda í samræðunni og innihaldið sem rætt var. Puttamat er einföld aðferð sem skilar því að nemendur fá strax skilaboð um hvað gekk

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Samræðufærni, unglingastig, yngsta stig

Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: leikskóli og yngsta stig Viðfangsefni: Sagan: Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni efir Werner   Holzwarth Færni- og viðhorfamarkmið: Færa rök fyrir máli sínu og læra að sleppa eignarhaldi

Skrifað í Að hafa skoðun, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Spurnarfærni

Kynleg umræða

  Verkefni í hnotskurn Aldur nemenda: 4-6 ára Viðfangsefni: Hvernig eru karlar/konur eða strákar/stelpur Færnimarkmið: Þrep 1:færnig í að hlusta og virða það að einn tali í einu, færa rök fyrir máli sínu Viðhorfamarkmið: þora að segja skoðun sína, útskýra

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Læsi, Leikskóli

Froskurinn og sporðdrekinn, Ferjumaðurinn og ræninginn og Vinurinn og þjófurinn

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: 5 ára og eldri Viðfangsefni: siðfræði og álitamál, frjáls vilji, sjálfstjórn Færni- og viðhorfamarkmið: rökfræði, þjálfun í að hlusta og halda samræðu gangandi Efni og áhöld: Klípusögur Tími/umfang: ein kennslustund Höfundur verkefnis: Peter Worley, þýtt

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, Skólastig

Lalli lemjari

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: 5-10 ára Viðfangsefni: Klípusaga, siðfræði, færa rök fyrir máli sínu Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu, hlusta og segja skoðun sína Viðhorfamarkmið: tengist flestum færniþáttum í þrepun 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans Efni

Skrifað í Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Heilbrigði og velferð, Heimspekileg æfing, Hugtakaleikir, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, yngsta stig

Lykilspurningar kennarans

Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: allur Viðfangsefni: spurningar sem leiða samræðu áfram Færni- og viðhorfamarkmið: samræðutækin eru sett fram til að þjálfa hæfni sem skilgreind er með markmiðum í námskrá Verkefnabankans. Efni og áhöld: ef til vill ljósrit af þessu blaði,

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni

Þróun samræðufélags

Skapandi og gagnrýnin hugsun verður best þjálfuð í samræðufélagi jafningja sem skuldbinda sig til að rannsaka sameiginlega þær spurningar sem þeir hafa áhuga á að leita svara við. Það er spennandi og fjölbreytt verkefni að skapa og þróa samræðufélag nemenda

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Fræðigreinar, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig

Samræðureglur fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

Reglur eru nauðsynlegar í samræðusamfélagi, einnig í leikskóla og á yngstu stigum grunnskólans. Hér er einföld uppskrift af reglum sem henta vel á þessum skólastigum.

Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig

Réttlát skipting

Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni

Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði, Skólastig