Færslusafn

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Puttamat í lok samræðu

Í lok samræðu er mikilvægt að ræða af og til við nemendur hvernig samræðan gekk, bæði hegðun nemenda í samræðunni og innihaldið sem rætt var. Puttamat er einföld aðferð sem skilar því að nemendur fá strax skilaboð um hvað gekk

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Samræðufærni, unglingastig, yngsta stig

Kynleg umræða

  Verkefni í hnotskurn Aldur nemenda: 4-6 ára Viðfangsefni: Hvernig eru karlar/konur eða strákar/stelpur Færnimarkmið: Þrep 1:færnig í að hlusta og virða það að einn tali í einu, færa rök fyrir máli sínu Viðhorfamarkmið: þora að segja skoðun sína, útskýra

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Læsi, Leikskóli

Lykilspurningar kennarans

Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: allur Viðfangsefni: spurningar sem leiða samræðu áfram Færni- og viðhorfamarkmið: samræðutækin eru sett fram til að þjálfa hæfni sem skilgreind er með markmiðum í námskrá Verkefnabankans. Efni og áhöld: ef til vill ljósrit af þessu blaði,

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni

Þróun samræðufélags

Skapandi og gagnrýnin hugsun verður best þjálfuð í samræðufélagi jafningja sem skuldbinda sig til að rannsaka sameiginlega þær spurningar sem þeir hafa áhuga á að leita svara við. Það er spennandi og fjölbreytt verkefni að skapa og þróa samræðufélag nemenda

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Fræðigreinar, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig

Myndir sem kveikjur að samræðu

Myndlist er frábær stökkpallur fyrir samræðu. Hér langar okkur til að benda á listaverk sem auðvelt er að nálgast á netinu og þar með varpa upp á skjávarpa og njóta með nemendum. Samræðuna má síðan tvinna eftir hefðbundnum reglum og

Skrifað í Fagurfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun

Samræðureglur fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

Reglur eru nauðsynlegar í samræðusamfélagi, einnig í leikskóla og á yngstu stigum grunnskólans. Hér er einföld uppskrift af reglum sem henta vel á þessum skólastigum.

Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig

Réttlát skipting

Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni

Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði, Skólastig

Samræðutækin hans Tom

Thomas Jackson, heimspekikennari á Hawaii, hefur þróað leiðir til að kenna mjög ungum nemendum að þjálfa hugarfærni eins og að rökstyðja mál sitt og leita að földum forsendum. Í þessum kennsluseðli er þýðing á grein Jackson þar sem hann útskýrir

Skrifað í Að draga ályktanir, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni

Ef hundurinn minn væri hestur

Þetta verkefni er góð upphitunaræfing, farið er hringinn og allir taka þátt. Æfingin krefst hlustunar, ímyndunar og þess að vera tilbúin að taka þátt í smá glensi með bekknum.

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun, Upphitunaræfingar