Færslusafn

Ógagnrýnar manneskjur

Í þessu verkefni læra nemendur að þekkja fimm hugsanagerðir. Ein gerðin (pælarinn) er fyrirmynd að gagnrýninni manneskju en hinar fjórar gerðirnar (hrekkleysinginn, dúllarinn, þverúðarseggurinn og flatneskjan) eru ógagnrýnar manneskjur. Eftir innlögn vinna nemendur í hópum þar sem þeir búa til

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, unglingastig, Hlutverkaleikir, Læsi, Rökfræði, Siðfræði, Sköpun, unglingastig

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Puttamat í lok samræðu

Í lok samræðu er mikilvægt að ræða af og til við nemendur hvernig samræðan gekk, bæði hegðun nemenda í samræðunni og innihaldið sem rætt var. Puttamat er einföld aðferð sem skilar því að nemendur fá strax skilaboð um hvað gekk

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Samræðufærni, unglingastig, yngsta stig

Eru allir öðruvísi? Kennslubók eftir Jóhann Björnsson

Eru allir öðruvísi? er lítil bók um heimspeki og fjölmenningu sem hentar til að kveikja umræðu með börnum og unglingum. Jóhann Björnsson er höfundur bókarinnar sem er skemmtilega myndskreytt af syni hans, Birni Jóhannssyni.

Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Ábyrgð – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Siðfræði, unglingastig

Stærðfræðiþraut – Vennmyndir

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Allur aldur Viðfangsefni: Stærðfræði og rökleikni Færnimarkmið: Þrep 1: getur bent á tengsl milli tveggja eða fleiri hugmynda (t.d. „… er eins og…” eða „… er allt öðruvísi en…”) Þrep 2: dregur rökréttar ályktanir. Þrep

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Rökfræði, Skólastig

Lykilspurningar kennarans

Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: allur Viðfangsefni: spurningar sem leiða samræðu áfram Færni- og viðhorfamarkmið: samræðutækin eru sett fram til að þjálfa hæfni sem skilgreind er með markmiðum í námskrá Verkefnabankans. Efni og áhöld: ef til vill ljósrit af þessu blaði,

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni

Ég, ég sjálf og við

Get ég hitt sjálfa mig fyrir? Hvað ef „fimm ára ég“ hitti „55 ára ég“ í sjoppu og við færum að ræða hvort rétt væri að kaupa kíló af lakkrís? Værum við sammála? Jason Buckley hefur skrifað sögu sem fjallar

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Siðfræði, Sjálfbærni

Þróun samræðufélags

Skapandi og gagnrýnin hugsun verður best þjálfuð í samræðufélagi jafningja sem skuldbinda sig til að rannsaka sameiginlega þær spurningar sem þeir hafa áhuga á að leita svara við. Það er spennandi og fjölbreytt verkefni að skapa og þróa samræðufélag nemenda

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Fræðigreinar, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig

Myndir sem kveikjur að samræðu

Myndlist er frábær stökkpallur fyrir samræðu. Hér langar okkur til að benda á listaverk sem auðvelt er að nálgast á netinu og þar með varpa upp á skjávarpa og njóta með nemendum. Samræðuna má síðan tvinna eftir hefðbundnum reglum og

Skrifað í Fagurfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun