Færslusafn

Réttlæti – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Hugtakaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Samræðufærni, Siðfræði, Sjálfbærni

Hugurinn – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval mynda. Leikurinn hentar því jafnt nemendur sem kunna að lesa og

Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Hugtakaleikir, Leikskóli, Samræðufærni

Vinátta – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði

Hugtakaleikir – grunnuppskrift

Í hugtakaleikjum er samræðan unnin út frá dæmum. Ákveðið er hvaða hugtak ræða á um og dæmi skoðuð til að fá hráefni í skilgreiningu á hugtakinu. Þetta er einföld aðferð til að komast fljótt að kjarna málsins og kafa á

Tagged with:
Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Hugtakaleikir, Læsi, Leikskóli, Samræðufærni

Bátagátan

Hér er klassísk gáta sem gott er að nýta sem upphitunarverkefni í heimspekitíma. þetta upphitunarverkefni er tilvalið fyrir nemendahópa á aldrinum 5 ára og eldri. 

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði, Upphitunaræfingar

Túlkun í heimspekilegri samræðu

Liza Haglund heimspekikennari í Svíþjóð heldur því fram að ástundun heimspekinnar felist í grundvallaratriðum í túlkun. Hún byggir þessa hugmynd m.a. á kenningum heimspekingsins Donald Davidson sem hefur fjallað um að í samtölum fólks sé aldrei hægt að gefa sér

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði, Samræðufærni

Óþekktarskalinn

Verkefnið um óþekktarskalann býður nemendum að velta fyrir sér hvað sé betri hegðun og hvað sé verri hegðun. Nokkur hversdagsleg dæmi eru lögð fyrir nemendur sem raða þeim frá hinu „óþekkasta“ til hins „þægasta“. Verkefnið hefur vakið ýmsar spurningar í

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaskalar, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Siðfræði

Spurningatennis

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Spurningatennis er slíkur leikur. Fyrirmyndin að þessum leik kemur úr kvikmyndinni „Rosencrantz

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Sköpun, Spurnarfærni, Upphitunaræfingar

Spakmælatennis

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Spakmælatennis er slíkur leikur. 

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Sköpun, Upphitunaræfingar

Heimspekileikir – inngangur

Leikir eru vinsælir í heimspekikennslu og sérlega nytsamlegir í fyrstu kennslustundunum með nýjum hópum. Í verkefnabanka Heimspekitorgsins eru leikir af ýmsu tagi en þeir þjálfa allir grunnþætti samræðunnar: hugsun – skuldbindingu – rökstuðning – sjálfsleiðréttingu. Í þessari grein er hlutverk

Skrifað í Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni