Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: leikskóli og yngsta stig Viðfangsefni: Sagan: Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni efir Werner Holzwarth Færni- og viðhorfamarkmið: Færa rök fyrir máli sínu og læra að sleppa eignarhaldi…
Á Vísindavef háskóla Íslands er heilmikið af heimspekilegu efni. Heimspekikennarar á unglingastigi grunnskólans hafa nýtt þetta efni á ýmsan hátt. Þegar nemendur eru að kynnast heimspeki í fyrsta sinn getur verið mjög hjálplegt að sjá úrval heimspekilegra spurninga og margvísleg…
Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Spurningatennis er slíkur leikur. Fyrirmyndin að þessum leik kemur úr kvikmyndinni „Rosencrantz…
Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Heimspeki bland í poka er slíkur leikur og hér eru gefnar tvær…
Þetta verkefni er gott til að hrista nemendur saman þegar þeir eru að kynnast. Verkefnið venur nemendur á að velja sér þær spurningar sem þeim þykja athyglisverðar.
Spurningar eru grundvallaratriði í heimspekilegri samræðu. Án þeirra er ekki um neitt að tala. Þær birta forvitni nemenda og ágrening. Þær skilgreina þau skref sem við tökum í átt til aukins skilnings og sameiginlegrar rannsóknar.
Stundum eiga börn erfitt með að átta sig á muninum á spurningum sem opna góða samræðu og annars konar spurningum. Ástæðan fyrir þessu er að þau hafa ekki dæmi til að bera saman og vita því ekki hvað á að…