Færslusafn

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: leikskóli og yngsta stig Viðfangsefni: Sagan: Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni efir Werner   Holzwarth Færni- og viðhorfamarkmið: Færa rök fyrir máli sínu og læra að sleppa eignarhaldi

Skrifað í Að hafa skoðun, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Spurnarfærni

Heimspeki á Vísindavefnum

Á Vísindavef háskóla Íslands er heilmikið af heimspekilegu efni. Heimspekikennarar á unglingastigi grunnskólans hafa nýtt þetta efni á ýmsan hátt. Þegar nemendur eru að kynnast heimspeki í fyrsta sinn getur verið mjög hjálplegt að sjá úrval heimspekilegra spurninga og margvísleg

Skrifað í Þekkingarfræði, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Spurnarfærni

Spurningatennis

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Spurningatennis er slíkur leikur. Fyrirmyndin að þessum leik kemur úr kvikmyndinni „Rosencrantz

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Sköpun, Spurnarfærni, Upphitunaræfingar

Heimspeki bland-í-poka

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Heimspeki bland í poka er slíkur leikur og hér eru gefnar tvær

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir, Spurnarfærni, Upphitunaræfingar

Samræða í dagsins önn: jafnrétti

Samskipti kynjanna er viðfangsefni þessa verkefnis en það er hitamál í víða í hinum vestræna heimi. Þegar slík málefni eru tekin til umræðu í hópi unglinga spretta fram sterkar skoðanir, fordómar, staðalímyndir og hugsjónir. Oft verður umræðan tilfinningaþrungin og aðilar

Skrifað í Að draga ályktanir, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Samræðufærni, Siðfræði, Spurnarfærni

Grunnuppskrift að heimspekilegri samræðu

Heimspekilega samræðu má skipuleggja á margvíslegan hátt en á þessu verkefnablaði er gefin lýsing á ferli sem gott er að byrja á og leggja til grundvallar í samræðuþjálfun nemenda. Þetta ferli má laga að margvíslegum viðfangsefnum og það getur tekið

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Samræðufærni, Spurnarfærni

Spurningasafn: Ríkir og fátækir

Þetta verkefni er gott til að hrista nemendur saman þegar þeir eru að kynnast. Verkefnið venur nemendur á að velja sér þær spurningar sem þeim þykja athyglisverðar. 

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði, Sjálfbærni, Spil og leikir, Spurnarfærni

Spurningasafnið

Þetta verkefni er gott til að hrista nemendur saman þegar þeir eru að kynnast. Verkefnið venur nemendur á að velja sér þær spurningar sem þeim þykja athyglisverðar. Kennari getur valið spurningarnar sem hann notar í æfingunni þannig að þær þjóni

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Spurnarfærni, Upphitunaræfingar

Til hvers að spyrja?

Spurningar eru grundvallaratriði í heimspekilegri samræðu. Án þeirra er ekki um neitt að tala. Þær birta forvitni nemenda og ágrening. Þær skilgreina þau skref sem við tökum í átt til aukins skilnings og sameiginlegrar rannsóknar. 

Skrifað í Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Læsi, Sjálfbærni, Spurnarfærni