Ofbeldi á sér stað. Þegar skólar vinna að því að skilgreina jákvæð samskipti og skólabrag snýst það að miklu leyti um að byggja upp samskiptamynstur og andrúmsloft þar sem ofbeldi er í lágmarki. Í flestum skólum tekst þetta vel og…
Ofbeldi á sér stað. Þegar skólar vinna að því að skilgreina jákvæð samskipti og skólabrag snýst það að miklu leyti um að byggja upp samskiptamynstur og andrúmsloft þar sem ofbeldi er í lágmarki. Í flestum skólum tekst þetta vel og…
Á Vísindavef háskóla Íslands er heilmikið af heimspekilegu efni. Heimspekikennarar á unglingastigi grunnskólans hafa nýtt þetta efni á ýmsan hátt. Þegar nemendur eru að kynnast heimspeki í fyrsta sinn getur verið mjög hjálplegt að sjá úrval heimspekilegra spurninga og margvísleg…
Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-…
Hvernig verða börn að gagnrýnum einstaklingum? Er það vegna einhvers sem þau læra í skóla? Eða læra þau það af foreldrum sínum. Líklega er skýringin hvorki einhliða né einföld. Hrannar Baldursson heimspekingur og menntunarfræðingur skrifar greinina sem Verkefnabankinn birtir hér…
Reglur eru nauðsynlegar í samræðusamfélagi, einnig í leikskóla og á yngstu stigum grunnskólans. Hér er einföld uppskrift af reglum sem henta vel á þessum skólastigum.
Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni…