Sjálfið er viðfangsefni þessa verkefnis. Það er erfitt að skilgreina í hverju sjálfsmynd hvers og eins er fólgin því að í tímans rás breytumst við; útlit, smekkur, hugmyndir o.s.frv. Þrátt fyrir það standa ákveðnir þættir tilveru okkar nær en aðrir…
Sjálfið er viðfangsefni þessa verkefnis. Það er erfitt að skilgreina í hverju sjálfsmynd hvers og eins er fólgin því að í tímans rás breytumst við; útlit, smekkur, hugmyndir o.s.frv. Þrátt fyrir það standa ákveðnir þættir tilveru okkar nær en aðrir…
Verkefnið um óþekktarskalann býður nemendum að velta fyrir sér hvað sé betri hegðun og hvað sé verri hegðun. Nokkur hversdagsleg dæmi eru lögð fyrir nemendur sem raða þeim frá hinu „óþekkasta“ til hins „þægasta“. Verkefnið hefur vakið ýmsar spurningar í…
Hugtakaskalann má útfæra á ýmiss konar viðfangsefni. Við hvetjum ykkur til að byrja á „krúttlegur“ og þróa síðan ykkar eigin dæmasöfn eftir áhuga og viðfangsefnum hverju sinni.