Færslusafn

Ábyrgð – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Siðfræði, unglingastig

Lalli lemjari

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: 5-10 ára Viðfangsefni: Klípusaga, siðfræði, færa rök fyrir máli sínu Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu, hlusta og segja skoðun sína Viðhorfamarkmið: tengist flestum færniþáttum í þrepun 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans Efni

Skrifað í Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Heilbrigði og velferð, Heimspekileg æfing, Hugtakaleikir, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, yngsta stig

Ofbeldi – hugtakaleikur

Ofbeldi á sér stað. Þegar skólar vinna að því að skilgreina jákvæð samskipti og skólabrag snýst það að miklu leyti um að byggja upp samskiptamynstur og andrúmsloft þar sem ofbeldi er í lágmarki. Í flestum skólum tekst þetta vel og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Þetta gerðist bara! Hugtakaleikur

Þetta gerðist bara! Kannist þið við þessa skýringu? Er þetta góð skýring? Eða er þetta afsökun? Eða eitthvað annað? Í verkefninu hér að neðan er unnið út frá nokkrum staðhæfingum sem nemendur eru beðnir um að taka afstöðu til hvort

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Hugtakaleikir, Læsi, Siðfræði

Heilbrigði – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Siðfræði

Réttlæti – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Hugtakaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Samræðufærni, Siðfræði, Sjálfbærni

Hugurinn – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval mynda. Leikurinn hentar því jafnt nemendur sem kunna að lesa og

Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Hugtakaleikir, Leikskóli, Samræðufærni

Vinátta – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði

Hugtakaleikir – grunnuppskrift

Í hugtakaleikjum er samræðan unnin út frá dæmum. Ákveðið er hvaða hugtak ræða á um og dæmi skoðuð til að fá hráefni í skilgreiningu á hugtakinu. Þetta er einföld aðferð til að komast fljótt að kjarna málsins og kafa á

Tagged with:
Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Hugtakaleikir, Læsi, Leikskóli, Samræðufærni