Færslusafn

Lalli lemjari

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: 5-10 ára Viðfangsefni: Klípusaga, siðfræði, færa rök fyrir máli sínu Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu, hlusta og segja skoðun sína Viðhorfamarkmið: tengist flestum færniþáttum í þrepun 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans Efni

Skrifað í Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Heilbrigði og velferð, Heimspekileg æfing, Hugtakaleikir, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, yngsta stig

Sjálfið, heimspekileg æfing

Sjálfið er viðfangsefni þessa verkefnis. Það er erfitt að skilgreina í hverju sjálfsmynd hvers og eins er fólgin því að í tímans rás breytumst við; útlit, smekkur, hugmyndir o.s.frv. Þrátt fyrir það standa ákveðnir þættir tilveru okkar nær en aðrir

Skrifað í Að hafa skoðun, Frumspeki, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Heimspekileg æfing, Hugtakaskalar