Færslusafn

Stærðfræðiþraut – Vennmyndir

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Allur aldur Viðfangsefni: Stærðfræði og rökleikni Færnimarkmið: Þrep 1: getur bent á tengsl milli tveggja eða fleiri hugmynda (t.d. „… er eins og…” eða „… er allt öðruvísi en…”) Þrep 2: dregur rökréttar ályktanir. Þrep

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Rökfræði, Skólastig

Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: leikskóli og yngsta stig Viðfangsefni: Sagan: Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni efir Werner   Holzwarth Færni- og viðhorfamarkmið: Færa rök fyrir máli sínu og læra að sleppa eignarhaldi

Skrifað í Að hafa skoðun, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Spurnarfærni

Kynleg umræða

  Verkefni í hnotskurn Aldur nemenda: 4-6 ára Viðfangsefni: Hvernig eru karlar/konur eða strákar/stelpur Færnimarkmið: Þrep 1:færnig í að hlusta og virða það að einn tali í einu, færa rök fyrir máli sínu Viðhorfamarkmið: þora að segja skoðun sína, útskýra

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Læsi, Leikskóli

Þetta gerðist bara! Hugtakaleikur

Þetta gerðist bara! Kannist þið við þessa skýringu? Er þetta góð skýring? Eða er þetta afsökun? Eða eitthvað annað? Í verkefninu hér að neðan er unnið út frá nokkrum staðhæfingum sem nemendur eru beðnir um að taka afstöðu til hvort

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Hugtakaleikir, Læsi, Siðfræði

Að hugsa hið óhugsandi

Ein leið til að fást við raunveruleg álitamál er að nálgast þau í gegnum óraunveruleg dæmi. Fyrir marga þátttakendur í samræðu getur verið fráhrindandi að fara beint á kaf í umræðu um raunverulegar aðstæður eins og hvort það sé sanngjarnt

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Sjálfið, heimspekileg æfing

Sjálfið er viðfangsefni þessa verkefnis. Það er erfitt að skilgreina í hverju sjálfsmynd hvers og eins er fólgin því að í tímans rás breytumst við; útlit, smekkur, hugmyndir o.s.frv. Þrátt fyrir það standa ákveðnir þættir tilveru okkar nær en aðrir

Skrifað í Að hafa skoðun, Frumspeki, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Heimspekileg æfing, Hugtakaskalar

Greining á skoðunum, unnið í minni hópum

Samræða í heilum bekk krefst mikillar einbeitingar nemenda og kennara. Af og til getur verið gott að brjóta hópinn upp í minni einingar til að þjálfa ákveðna færniþætti og ýta á eftir því að nemendur sem tala lítið í bekknum

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Læsi

Óþekktarskalinn

Verkefnið um óþekktarskalann býður nemendum að velta fyrir sér hvað sé betri hegðun og hvað sé verri hegðun. Nokkur hversdagsleg dæmi eru lögð fyrir nemendur sem raða þeim frá hinu „óþekkasta“ til hins „þægasta“. Verkefnið hefur vakið ýmsar spurningar í

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaskalar, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Siðfræði

Að kjósa með fótunum – myndasafn

Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: 3 ára og eldri Viðfangsefni: hópefli, að mynda sér skoðun Færnimarkmið:  Þrep 1: Er sammála/ósammála, segir skoðun sína, rökstyður skoðun sína. Viðhorfamarkmið:  Þrep 1: Einbeitir sér að viðfangsefninu, þorir að segja skoðun sína. Efni og

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir, Upphitunaræfingar

Að kjósa með fótunum

Heimspekileikurinn „Að kjósa með fótunum“ er góður til að hrista nemendur saman þegar þeir eru að kynnast og fá þá til að byrja að segja skoðun sína í hópnum. Ef leikurinn er unninn út frá myndum eins og finna má

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir