Færslusafn

Kynleg umræða

  Verkefni í hnotskurn Aldur nemenda: 4-6 ára Viðfangsefni: Hvernig eru karlar/konur eða strákar/stelpur Færnimarkmið: Þrep 1:færnig í að hlusta og virða það að einn tali í einu, færa rök fyrir máli sínu Viðhorfamarkmið: þora að segja skoðun sína, útskýra

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Læsi, Leikskóli

Flókin bátagáta

Þessi bátagáta er aðeins flóknari en hin klassíska bátagáta og er tilvalin fyrir þá sem hafa gaman af þrautum. Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Miðstig og unglingastig Viðfangsefni: Rökleikni og upphitun Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu og draga ályktanir

Skrifað í Að draga ályktanir, Framhaldsskóli, Grunnskóli, Læsi, miðstig, Rökfræði, unglingastig, Upphitunaræfingar

Samræðutækin hans Tom

Thomas Jackson, heimspekikennari á Hawaii, hefur þróað leiðir til að kenna mjög ungum nemendum að þjálfa hugarfærni eins og að rökstyðja mál sitt og leita að földum forsendum. Í þessum kennsluseðli er þýðing á grein Jackson þar sem hann útskýrir

Skrifað í Að draga ályktanir, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni

Rökvillur, inngangsverkefni

Rökvillur eru af ýmsu tagi og í þessu verkefninu  eru nokkrar rökvillur útskýrðar og nemendur þjálfaðir í að þekkja þær í einföldum dæmum. Til að koma auga á rökvillur í fjölmiðlum og samtölum er mikilvægt að horfa á samhengi þess

Skrifað í Að draga ályktanir, Framhaldsskóli, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði

Greining á skoðunum, unnið í minni hópum

Samræða í heilum bekk krefst mikillar einbeitingar nemenda og kennara. Af og til getur verið gott að brjóta hópinn upp í minni einingar til að þjálfa ákveðna færniþætti og ýta á eftir því að nemendur sem tala lítið í bekknum

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Læsi

Samræða í dagsins önn: jafnrétti

Samskipti kynjanna er viðfangsefni þessa verkefnis en það er hitamál í víða í hinum vestræna heimi. Þegar slík málefni eru tekin til umræðu í hópi unglinga spretta fram sterkar skoðanir, fordómar, staðalímyndir og hugsjónir. Oft verður umræðan tilfinningaþrungin og aðilar

Skrifað í Að draga ályktanir, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Samræðufærni, Siðfræði, Spurnarfærni

Grunnuppskrift að heimspekilegri samræðu

Heimspekilega samræðu má skipuleggja á margvíslegan hátt en á þessu verkefnablaði er gefin lýsing á ferli sem gott er að byrja á og leggja til grundvallar í samræðuþjálfun nemenda. Þetta ferli má laga að margvíslegum viðfangsefnum og það getur tekið

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Samræðufærni, Spurnarfærni

Að ljúka samræðu

Í hita leiksins er hætt á kennarinn gleymi  sér í samræðunni með nemendum. En það er mikilvægt að passa upp á að hjálpa þeim að loka samræðunni, draga hana saman eða meta niðurstöður hennar á einhvern hátt áður en næsta

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Samræðufærni