Færslusafn

Ritgerð um kvikmynd

Nemendur sem komast upp á lagið með að greina heimspekilega þræði í kvikmyndum geta haft mikinn áhuga á greina uppáhalds kvikmyndirnar sínar og deila slíkri greiningu með öðrum. Í ritgerðarverkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara gefst tækifæri fyrir nemendur að taka kvikmynd

Skrifað í Framhaldsskóli, Kvikmyndir, Sköpun

Matrix, greining á heimspekilegum hugmyndum

Kvikmyndin The Matrix hefur orðið mikil uppspretta heimspekilegra rannsókna. Eflaust má færa fyrir því rök að kvikmyndin hafi kveikt áhuga ungs fólks á kvikmyndinni og opnað heim greinarinnar fyrir víðari hópi. Í verkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara glíma nemendur við fjórar

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Frumspeki, Kvikmyndir

John Q.

Kvikmyndin John Q. vekur upp ýmsar siðferðilegar spurningar sem nýtast vel í samræðu með nemendum. Í verkefni sem Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið takast nemendur á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Í leiknum þurfa nemendur að setja sig í

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Gone baby gone

Kvikmyndin Gone baby gone kveikir ýmsar siðferðilegar spurningar og Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið verkefni þar sem nemendur takast á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Með því að setja sig í spor ákveðinna sögupersóna fá nemendur tækifæri til að

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði