Nemendur sem komast upp á lagið með að greina heimspekilega þræði í kvikmyndum geta haft mikinn áhuga á greina uppáhalds kvikmyndirnar sínar og deila slíkri greiningu með öðrum. Í ritgerðarverkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara gefst tækifæri fyrir nemendur að taka kvikmynd…