Færslusafn

Ógagnrýnar manneskjur

Í þessu verkefni læra nemendur að þekkja fimm hugsanagerðir. Ein gerðin (pælarinn) er fyrirmynd að gagnrýninni manneskju en hinar fjórar gerðirnar (hrekkleysinginn, dúllarinn, þverúðarseggurinn og flatneskjan) eru ógagnrýnar manneskjur. Eftir innlögn vinna nemendur í hópum þar sem þeir búa til

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, unglingastig, Hlutverkaleikir, Læsi, Rökfræði, Siðfræði, Sköpun, unglingastig

Myndir sem kveikjur að samræðu

Myndlist er frábær stökkpallur fyrir samræðu. Hér langar okkur til að benda á listaverk sem auðvelt er að nálgast á netinu og þar með varpa upp á skjávarpa og njóta með nemendum. Samræðuna má síðan tvinna eftir hefðbundnum reglum og

Skrifað í Fagurfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun

Ef hundurinn minn væri hestur

Þetta verkefni er góð upphitunaræfing, farið er hringinn og allir taka þátt. Æfingin krefst hlustunar, ímyndunar og þess að vera tilbúin að taka þátt í smá glensi með bekknum.

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun, Upphitunaræfingar

Ritgerð um kvikmynd

Nemendur sem komast upp á lagið með að greina heimspekilega þræði í kvikmyndum geta haft mikinn áhuga á greina uppáhalds kvikmyndirnar sínar og deila slíkri greiningu með öðrum. Í ritgerðarverkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara gefst tækifæri fyrir nemendur að taka kvikmynd

Skrifað í Framhaldsskóli, Kvikmyndir, Sköpun

Samræðureglur

Nemendur vilja tala saman, heyra hvað hinir hafa að segja og segja frá sínum eigin skoðunum. Þeim finnst skemmtilegt að heyra nýjar hugmyndir og takast á um ágreiningsefni. Heimspekileg samræða er tækifæri til að gera þetta í skólanum og læra

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Samræðufærni, Siðfræði, Sjálfbærni, Sköpun

Spurningatennis

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Spurningatennis er slíkur leikur. Fyrirmyndin að þessum leik kemur úr kvikmyndinni „Rosencrantz

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Sköpun, Spurnarfærni, Upphitunaræfingar

Spakmælatennis

Til að búa nemendur undir að taka þátt í samræðu alls bekkjarins er gott að gera skemmtilegar æfingar þar sem nemendur tala saman í minni hópum eða pörum. Spakmælatennis er slíkur leikur. 

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Sköpun, Upphitunaræfingar