Get ég hitt sjálfa mig fyrir? Hvað ef „fimm ára ég“ hitti „55 ára ég“ í sjoppu og við færum að ræða hvort rétt væri að kaupa kíló af lakkrís? Værum við sammála? Jason Buckley hefur skrifað sögu sem fjallar…
Get ég hitt sjálfa mig fyrir? Hvað ef „fimm ára ég“ hitti „55 ára ég“ í sjoppu og við færum að ræða hvort rétt væri að kaupa kíló af lakkrís? Værum við sammála? Jason Buckley hefur skrifað sögu sem fjallar…
Þetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og…
Verkefnið Eyðieyja vekur nemendur til umhugsunar um hvað skipti þá mestu máli í lífinu og hvað. Með því að setja sig í spor einbúans fá þeir skemmtilegt tækifæri til að bera hugmyndir sínar saman við hugmyndir félaga í bekknum.
Nemendur vilja tala saman, heyra hvað hinir hafa að segja og segja frá sínum eigin skoðunum. Þeim finnst skemmtilegt að heyra nýjar hugmyndir og takast á um ágreiningsefni. Heimspekileg samræða er tækifæri til að gera þetta í skólanum og læra…
Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-…
Úlfar eru merkilegar skepnur, grimmar en á sama tíma félagslyndar og umhyggjusamar. Hér bjóðum við upp á nokkur verkefni um úlfa. Kjarninn í vinnunni er hugtakaleikur sem unnin er út frá margvíslegum myndum af úlfum. Hugtakaleikurinn snýst um að skilgreina…
Þetta verkefni er gott til að hrista nemendur saman þegar þeir eru að kynnast. Verkefnið venur nemendur á að velja sér þær spurningar sem þeim þykja athyglisverðar.
Spurningar eru grundvallaratriði í heimspekilegri samræðu. Án þeirra er ekki um neitt að tala. Þær birta forvitni nemenda og ágrening. Þær skilgreina þau skref sem við tökum í átt til aukins skilnings og sameiginlegrar rannsóknar.
Í þessu verkefni er sögð lítil saga af samtali þriggja manna sem eru að undirbúa kvöldverð. Verkefnið fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er…
Í þessu verkefni er unnið út frá örstuttri, spænskri dæmisögu um hana sem kemur okkur á óvart. Þegar dæmisögur eru notaðar í heimspekikennslu þarf alltaf að varast að taka þær ekki bókstaflega. Það er nauðsynlegt að ýta á eftir því…