Þessi bátagáta er aðeins flóknari en hin klassíska bátagáta og er tilvalin fyrir þá sem hafa gaman af þrautum. Verkefnið í hnotskurn Aldur nemenda: Miðstig og unglingastig Viðfangsefni: Rökleikni og upphitun Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu og draga ályktanir…