Færslusafn

Flókin bátagáta

Þessi bátagáta er aðeins flóknari en hin klassíska bátagáta og er tilvalin fyrir þá sem hafa gaman af þrautum. Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Miðstig og unglingastig Viðfangsefni: Rökleikni og upphitun Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu og draga ályktanir

Skrifað í Að draga ályktanir, Framhaldsskóli, Grunnskóli, Læsi, miðstig, Rökfræði, unglingastig, Upphitunaræfingar

Tíu heimspekiverkefni fyrir framhaldsskóla

Guðrún Hólmgeirsdóttir, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, er höfundur tíu heimspekiverkefna sem birtast hér í rafrænu hefti.

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Frumspeki, Gagnrýnin hugsun, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Rökfræði, Siðfræði

Ég, ég sjálf og við

Get ég hitt sjálfa mig fyrir? Hvað ef „fimm ára ég“ hitti „55 ára ég“ í sjoppu og við færum að ræða hvort rétt væri að kaupa kíló af lakkrís? Værum við sammála? Jason Buckley hefur skrifað sögu sem fjallar

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Siðfræði, Sjálfbærni

Ofbeldi – hugtakaleikur

Ofbeldi á sér stað. Þegar skólar vinna að því að skilgreina jákvæð samskipti og skólabrag snýst það að miklu leyti um að byggja upp samskiptamynstur og andrúmsloft þar sem ofbeldi er í lágmarki. Í flestum skólum tekst þetta vel og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Myndir sem kveikjur að samræðu

Myndlist er frábær stökkpallur fyrir samræðu. Hér langar okkur til að benda á listaverk sem auðvelt er að nálgast á netinu og þar með varpa upp á skjávarpa og njóta með nemendum. Samræðuna má síðan tvinna eftir hefðbundnum reglum og

Skrifað í Fagurfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun

Heimspeki á Vísindavefnum

Á Vísindavef háskóla Íslands er heilmikið af heimspekilegu efni. Heimspekikennarar á unglingastigi grunnskólans hafa nýtt þetta efni á ýmsan hátt. Þegar nemendur eru að kynnast heimspeki í fyrsta sinn getur verið mjög hjálplegt að sjá úrval heimspekilegra spurninga og margvísleg

Skrifað í Þekkingarfræði, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Spurnarfærni

Þetta gerðist bara! Hugtakaleikur

Þetta gerðist bara! Kannist þið við þessa skýringu? Er þetta góð skýring? Eða er þetta afsökun? Eða eitthvað annað? Í verkefninu hér að neðan er unnið út frá nokkrum staðhæfingum sem nemendur eru beðnir um að taka afstöðu til hvort

Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Hugtakaleikir, Læsi, Siðfræði

Heilbrigði – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Siðfræði

Réttlát skipting

Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni

Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði, Skólastig

Samræðutækin hans Tom

Thomas Jackson, heimspekikennari á Hawaii, hefur þróað leiðir til að kenna mjög ungum nemendum að þjálfa hugarfærni eins og að rökstyðja mál sitt og leita að földum forsendum. Í þessum kennsluseðli er þýðing á grein Jackson þar sem hann útskýrir

Skrifað í Að draga ályktanir, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni