Færslusafn

Eru allir öðruvísi? Kennslubók eftir Jóhann Björnsson

Eru allir öðruvísi? er lítil bók um heimspeki og fjölmenningu sem hentar til að kveikja umræðu með börnum og unglingum. Jóhann Björnsson er höfundur bókarinnar sem er skemmtilega myndskreytt af syni hans, Birni Jóhannssyni.

Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Stærðfræðiþraut – Vennmyndir

Verkefnið í hnotskurn  Aldur nemenda: Allur aldur Viðfangsefni: Stærðfræði og rökleikni Færnimarkmið: Þrep 1: getur bent á tengsl milli tveggja eða fleiri hugmynda (t.d. „… er eins og…” eða „… er allt öðruvísi en…”) Þrep 2: dregur rökréttar ályktanir. Þrep

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Rökfræði, Skólastig

Ofbeldi – hugtakaleikur

Ofbeldi á sér stað. Þegar skólar vinna að því að skilgreina jákvæð samskipti og skólabrag snýst það að miklu leyti um að byggja upp samskiptamynstur og andrúmsloft þar sem ofbeldi er í lágmarki. Í flestum skólum tekst þetta vel og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Réttlát skipting

Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni

Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði, Skólastig

Titanic: hver fer fyrstur í björgunarbátinn?

Þetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði, Sjálfbærni

Að hugsa hið óhugsandi

Ein leið til að fást við raunveruleg álitamál er að nálgast þau í gegnum óraunveruleg dæmi. Fyrir marga þátttakendur í samræðu getur verið fráhrindandi að fara beint á kaf í umræðu um raunverulegar aðstæður eins og hvort það sé sanngjarnt

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

John Q.

Kvikmyndin John Q. vekur upp ýmsar siðferðilegar spurningar sem nýtast vel í samræðu með nemendum. Í verkefni sem Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið takast nemendur á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Í leiknum þurfa nemendur að setja sig í

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Gone baby gone

Kvikmyndin Gone baby gone kveikir ýmsar siðferðilegar spurningar og Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið verkefni þar sem nemendur takast á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Með því að setja sig í spor ákveðinna sögupersóna fá nemendur tækifæri til að

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Hlutverkaleikur um sakhæfi

Þetta verkefni fellur vel að markmiðum inngangsnámskeiða í heimspeki fyrir framhaldsskóla. Verkefnið byggir á hlutverkaleik  í formi réttarhalda sem  allur bekkurinn tekur þátt í. Hlutverkaleikurinn er góður til að æfa samræður og æfa nemendur í að taka ábyrganþátt í samfélagi.

Skrifað í Framhaldsskóli, Hlutverkaleikir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Samræðureglur

Nemendur vilja tala saman, heyra hvað hinir hafa að segja og segja frá sínum eigin skoðunum. Þeim finnst skemmtilegt að heyra nýjar hugmyndir og takast á um ágreiningsefni. Heimspekileg samræða er tækifæri til að gera þetta í skólanum og læra

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Samræðufærni, Siðfræði, Sjálfbærni, Sköpun