Færslusafn

Eru allir öðruvísi? Kennslubók eftir Jóhann Björnsson

Eru allir öðruvísi? er lítil bók um heimspeki og fjölmenningu sem hentar til að kveikja umræðu með börnum og unglingum. Jóhann Björnsson er höfundur bókarinnar sem er skemmtilega myndskreytt af syni hans, Birni Jóhannssyni.

Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Kynleg umræða

  Verkefni í hnotskurn Aldur nemenda: 4-6 ára Viðfangsefni: Hvernig eru karlar/konur eða strákar/stelpur Færnimarkmið: Þrep 1:færnig í að hlusta og virða það að einn tali í einu, færa rök fyrir máli sínu Viðhorfamarkmið: þora að segja skoðun sína, útskýra

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Læsi, Leikskóli

Ofbeldi – hugtakaleikur

Ofbeldi á sér stað. Þegar skólar vinna að því að skilgreina jákvæð samskipti og skólabrag snýst það að miklu leyti um að byggja upp samskiptamynstur og andrúmsloft þar sem ofbeldi er í lágmarki. Í flestum skólum tekst þetta vel og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Réttlát skipting

Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni

Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði, Skólastig

Titanic: hver fer fyrstur í björgunarbátinn?

Þetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði, Sjálfbærni

Að hugsa hið óhugsandi

Ein leið til að fást við raunveruleg álitamál er að nálgast þau í gegnum óraunveruleg dæmi. Fyrir marga þátttakendur í samræðu getur verið fráhrindandi að fara beint á kaf í umræðu um raunverulegar aðstæður eins og hvort það sé sanngjarnt

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

John Q.

Kvikmyndin John Q. vekur upp ýmsar siðferðilegar spurningar sem nýtast vel í samræðu með nemendum. Í verkefni sem Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið takast nemendur á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Í leiknum þurfa nemendur að setja sig í

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Réttlátasti kennari í heimi

Þetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Greining á skoðunum, unnið í minni hópum

Samræða í heilum bekk krefst mikillar einbeitingar nemenda og kennara. Af og til getur verið gott að brjóta hópinn upp í minni einingar til að þjálfa ákveðna færniþætti og ýta á eftir því að nemendur sem tala lítið í bekknum

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Læsi

Réttlæti – hugtakaleikur

Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið-

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Hugtakaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Samræðufærni, Siðfræði, Sjálfbærni