Færslusafn

Þróun samræðufélags

Skapandi og gagnrýnin hugsun verður best þjálfuð í samræðufélagi jafningja sem skuldbinda sig til að rannsaka sameiginlega þær spurningar sem þeir hafa áhuga á að leita svara við. Það er spennandi og fjölbreytt verkefni að skapa og þróa samræðufélag nemenda

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Fræðigreinar, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig

Heilræði til foreldra

Hvernig verða börn að gagnrýnum einstaklingum? Er það vegna einhvers sem þau læra í skóla? Eða læra þau það af foreldrum sínum. Líklega er skýringin hvorki einhliða né einföld. Hrannar Baldursson heimspekingur og menntunarfræðingur skrifar greinina sem Verkefnabankinn birtir hér

Skrifað í Fræðigreinar, Gagnrýnin hugsun, Samræðufærni