Færslusafn

Heilræði til foreldra

Hvernig verða börn að gagnrýnum einstaklingum? Er það vegna einhvers sem þau læra í skóla? Eða læra þau það af foreldrum sínum. Líklega er skýringin hvorki einhliða né einföld. Hrannar Baldursson heimspekingur og menntunarfræðingur skrifar greinina sem Verkefnabankinn birtir hér

Skrifað í Fræðigreinar, Gagnrýnin hugsun, Samræðufærni

Samræðutækin hans Tom

Thomas Jackson, heimspekikennari á Hawaii, hefur þróað leiðir til að kenna mjög ungum nemendum að þjálfa hugarfærni eins og að rökstyðja mál sitt og leita að földum forsendum. Í þessum kennsluseðli er þýðing á grein Jackson þar sem hann útskýrir

Skrifað í Að draga ályktanir, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni

Titanic: hver fer fyrstur í björgunarbátinn?

Þetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði, Sjálfbærni

Ef hundurinn minn væri hestur

Þetta verkefni er góð upphitunaræfing, farið er hringinn og allir taka þátt. Æfingin krefst hlustunar, ímyndunar og þess að vera tilbúin að taka þátt í smá glensi með bekknum.

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun, Upphitunaræfingar

Að hugsa hið óhugsandi

Ein leið til að fást við raunveruleg álitamál er að nálgast þau í gegnum óraunveruleg dæmi. Fyrir marga þátttakendur í samræðu getur verið fráhrindandi að fara beint á kaf í umræðu um raunverulegar aðstæður eins og hvort það sé sanngjarnt

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Eyðieyjan: Hvernig lífi vil ég lifa?

Verkefnið Eyðieyja vekur nemendur til umhugsunar um hvað skipti þá mestu máli í lífinu og hvað. Með því að setja sig í spor einbúans fá þeir skemmtilegt tækifæri til að bera hugmyndir sínar saman við hugmyndir félaga í bekknum.

Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Siðfræði, Sjálfbærni

Ritgerð um kvikmynd

Nemendur sem komast upp á lagið með að greina heimspekilega þræði í kvikmyndum geta haft mikinn áhuga á greina uppáhalds kvikmyndirnar sínar og deila slíkri greiningu með öðrum. Í ritgerðarverkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara gefst tækifæri fyrir nemendur að taka kvikmynd

Skrifað í Framhaldsskóli, Kvikmyndir, Sköpun

Matrix, greining á heimspekilegum hugmyndum

Kvikmyndin The Matrix hefur orðið mikil uppspretta heimspekilegra rannsókna. Eflaust má færa fyrir því rök að kvikmyndin hafi kveikt áhuga ungs fólks á kvikmyndinni og opnað heim greinarinnar fyrir víðari hópi. Í verkefni Ragnheiðar Eiríksdóttur framhaldsskólakennara glíma nemendur við fjórar

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Frumspeki, Kvikmyndir

John Q.

Kvikmyndin John Q. vekur upp ýmsar siðferðilegar spurningar sem nýtast vel í samræðu með nemendum. Í verkefni sem Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið takast nemendur á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Í leiknum þurfa nemendur að setja sig í

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Jafnrétti, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Gone baby gone

Kvikmyndin Gone baby gone kveikir ýmsar siðferðilegar spurningar og Ragnheiður Eiríksdóttir framhaldsskólakennari hefur samið verkefni þar sem nemendur takast á við þessar spurningar í gegnum hlutverkaleik. Með því að setja sig í spor ákveðinna sögupersóna fá nemendur tækifæri til að

Skrifað í Framhaldsskóli, Heilbrigði og velferð, Hlutverkaleikir, Kvikmyndir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði