Færslusafn

Ógagnrýnar manneskjur

Í þessu verkefni læra nemendur að þekkja fimm hugsanagerðir. Ein gerðin (pælarinn) er fyrirmynd að gagnrýninni manneskju en hinar fjórar gerðirnar (hrekkleysinginn, dúllarinn, þverúðarseggurinn og flatneskjan) eru ógagnrýnar manneskjur. Eftir innlögn vinna nemendur í hópum þar sem þeir búa til

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, unglingastig, Hlutverkaleikir, Læsi, Rökfræði, Siðfræði, Sköpun, unglingastig

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Puttamat í lok samræðu

Í lok samræðu er mikilvægt að ræða af og til við nemendur hvernig samræðan gekk, bæði hegðun nemenda í samræðunni og innihaldið sem rætt var. Puttamat er einföld aðferð sem skilar því að nemendur fá strax skilaboð um hvað gekk

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Samræðufærni, unglingastig, yngsta stig