Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim sem prenta má út til notkunar með nemendahópum.

Aldur nemenda: Allur aldur
Viðfangsefni: Spurningar, samræða
Færnimarkmið: Lykilhæfni – Að geta spurt rannsakandi spurninga.

Viðhorfamarkmið: Að sýna forvitni, að sýna vilja til að skilja aðra.

Efni og áhöld: Útprentaðir spurningastofnar. Gott er að plasta stofnana svo hægt sé að nýta þá oft.

Tími/umfang: Mjög sveigjanlegt verkfæri.

Höfundur, þýðing og aðlögun: James Nottingham í bókinni The Learning Challenge. Þýtt og sett í búning af Brynhildi Sigurðardóttur.

Kennsluseðillinn

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig
%d bloggurum líkar þetta: