Puttamat í lok samræðu

Í lok samræðu er mikilvægt að ræða af og til við nemendur hvernig samræðan gekk, bæði hegðun nemenda í samræðunni og innihaldið sem rætt var. Puttamat er einföld aðferð sem skilar því að nemendur fá strax skilaboð um hvað gekk vel og hvað gekk síður.

Kennsluseðillinn

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Samræðufærni, unglingastig, yngsta stig
%d bloggurum líkar þetta: