Hugsanagildrur

Aldur nemenda: Unglingastig
Viðfangsefni: Gagnrýnin hugsun og sjálfsþekking
Færnimarkmið: Að nemendur verði færir um að þekkja og bregðast við hinum ýmsu hugsanagildrum
Efni og áhöld: Blað og skriffæri eða spjaldtölva
Tími/umfang: Ein til tvær kennslustundir
Höfundur verkefnis: Ian Morris
Þýðing og aðlögun: Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir og Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir

Kennsluseðill

Skrifað í Heilbrigði og velferð, Grunnskóli unglngastig

Skrifað í Uncategorized
%d bloggurum líkar þetta: