Stærðfræðiþraut – Vennmyndir

Verkefnið í hnotskurn 

2Aldur nemenda: Allur aldur
Viðfangsefni: Stærðfræði og rökleikni
Færnimarkmið: Þrep 1: getur bent á tengsl milli tveggja eða fleiri hugmynda (t.d. „… er eins og…” eða „… er allt öðruvísi en…”) Þrep 2: dregur rökréttar ályktanir. Þrep 3: getur útskýrt ólík sjónarmið
Viðhorfamarkmið: þrep 1: sýnir vilja til að útskýra mál sitt, sýnir vilja til að skilja aðra, sýnir vilja til að hugsa með öðrum,
Efni og áhöld: Vennmyndir sýnilegar á töflu eða vegg, útprentaðar, eða litaðir hringir á gólfi
Tími/umfang: Ein kennslustund
Höfundur verkefnis: Lovísa sha Mi og Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir

Kennsluseðill

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Rökfræði, Skólastig
%d bloggurum líkar þetta: