Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni

MoldvarpaVerkefnið í hnotskurn 

Aldur nemenda: leikskóli og yngsta stig
Viðfangsefni: Sagan: Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni efir Werner   Holzwarth
Færni- og viðhorfamarkmið: Færa rök fyrir máli sínu og læra að sleppa eignarhaldi á    hugmynd
Efni og áhöld: Bókin, talfa eða stórt blað á vegg til að skrifa spurningar á
Tími/umfang: fer eftir aldri nemenda og úthaldi þeirra
Höfundur verkefnis: útfært af Jóhönnu Guðrúnu Ólafsdóttur

Kennsluseðill

Skrifað í Að hafa skoðun, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Spurnarfærni
%d bloggurum líkar þetta: