Verkefnið í hnotskurn
Aldur nemenda: 5-10 ára
Viðfangsefni: Klípusaga, siðfræði, færa rök fyrir máli sínu
Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu, hlusta og segja skoðun sína
Viðhorfamarkmið: tengist flestum færniþáttum í þrepun 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans
Efni og áhöld: Saga, tafla til að setja upp spurningarnar
Tími/umfang: Ein kennslustund eða eftir úthaldi ungra nemenda
Höfundur verkefnis: Peter Worley, þýtt og aðlagað af Jóhönnu Guðrúnu Ólafsdóttur