Verkefni í hnotskurn
Aldur nemenda: 4-6 ára
Viðfangsefni: Hvernig eru karlar/konur eða strákar/stelpur
Færnimarkmið: Þrep 1:færnig í að hlusta og virða það að einn tali í einu, færa rök fyrir máli sínu
Viðhorfamarkmið: þora að segja skoðun sína, útskýra mál sitt og færa rök fyrir viðhorfi sínu
Efni og áhöld: Kveikja d: Er ég strákur eða stelpa?, úr bókinni Eru fjöllin blá eða svipaðar sögur. Það má spinna upp sögu þar sem óljóst er um hvaða kyn er rætt. Stór blöð sem komið er fyrir á gólfi litir.
Tími og umfang: 40-50 mínútur
Höfundur verkefnis: Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir og Lovísa sha Mi