Froskurinn og sporðdrekinn, Ferjumaðurinn og ræninginn og Vinurinn og þjófurinn

1

Verkefnið í hnotskurn 

Aldur nemenda: 5 ára og eldri
Viðfangsefni: siðfræði og álitamál, frjáls vilji, sjálfstjórn
Færni- og viðhorfamarkmið: rökfræði, þjálfun í að hlusta og halda samræðu gangandi
Efni og áhöld: Klípusögur
Tími/umfang: ein kennslustund
Höfundur verkefnis: Peter Worley, þýtt og aðlagað af Jóhönnu Guðrúnu Ólafsdóttur og Lovísu sha Mi

Kennsluseðill

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Siðfræði, Skólastig
%d bloggurum líkar þetta: