Þessi bátagáta er aðeins flóknari en hin klassíska bátagáta og er tilvalin fyrir þá sem hafa gaman af þrautum.
Verkefnið í hnotskurn
Aldur nemenda: Miðstig og unglingastig
Viðfangsefni: Rökleikni og upphitun
Færnimarkmið: Að færa rök fyrir máli sínu og draga ályktanir
Viðhorfamarkmið: Einbeiting og rökhugsun, þrep eitt og tvö
Efni og áhöld: Ljósrit af gátunni, gott að hafa hluti sem geta táknað persónur til að átta sig betur.
Tími/umfang: 25 mínútur
Höfundur verkefnis: Gátan er færð í búning af Lovísu sha Mi og Jóhönnu Guðrúnu Ólafsdóttir