Guðrún Hólmgeirsdóttir, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, er höfundur tíu heimspekiverkefna sem birtast hér í rafrænu hefti.
Verkefnið í hnotskurn
- Aldur nemenda: Framhaldsskólastig
- Viðfangsefni: Ýmis heimspekileg viðfangsefni: hópefli, spurningar, tilgangur lífsins, sókratísk samræða, hvað er heimspeki?, hellislíking Platóns, útópía, þekking, sannleikur, gagnrýnin hugsun, raunveruleiki og tilvist.
- Færni- og viðhorfamarkmið: Verkefnin þjálfa ýmis verkefni úr námskrá Verkefnabankans.
- Efni og áhöld: Leiðbeiningar eru með hverju verkefni
- Tími/umfang: Leiðbeiningar eru með hverju verkefni
- Höfundur verkefnis: Guðrún Hólmgeirsdóttir, heimspekikennari við Menntaskólann í Hamrahlíð.
Myndin hér að ofan er fengin á vefnum: http://philosophyofquestions.com/