Lykilspurningar kennarans

cropped-cropped-fc3a9lag-heimspekikennara_litid.jpgVerkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: allur
  • Viðfangsefni: spurningar sem leiða samræðu áfram
  • Færni- og viðhorfamarkmið: samræðutækin eru sett fram til að þjálfa hæfni sem skilgreind er með markmiðum í námskrá Verkefnabankans.
  • Efni og áhöld: ef til vill ljósrit af þessu blaði, en ekkert nauðsynlegt
  • Tími/umfang: nýtist samhliða allri samræðuvinnu
  • Höfundur verkefnis: Brynhildur Sigurðardóttir

Kennsluseðillinn

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni
%d bloggurum líkar þetta: