Verkefnið í hnotskurn
- Aldur nemenda: allur
- Viðfangsefni: spurningar sem leiða samræðu áfram
- Færni- og viðhorfamarkmið: samræðutækin eru sett fram til að þjálfa hæfni sem skilgreind er með markmiðum í námskrá Verkefnabankans.
- Efni og áhöld: ef til vill ljósrit af þessu blaði, en ekkert nauðsynlegt
- Tími/umfang: nýtist samhliða allri samræðuvinnu
- Höfundur verkefnis: Brynhildur Sigurðardóttir