Þróun samræðufélags

Skapandi og gagnrýnin hugsun verður best þjálfuð í samræðufélagi jafningja sem skuldbinda sig til að rannsaka sameiginlega þær spurningar sem þeir hafa áhuga á að leita svara við. Það er spennandi og fjölbreytt verkefni að skapa og þróa samræðufélag nemenda í leik-, grunn- eða framhaldsskóla. Robert Fisher Ph.D. hefur lýst þróun samræðufélags með samanburði á hegðunarmynstrum sem einkenna hóp sem er að hefja störf sem samræðufélag og hópi sem orðinn er þróað samræðufélag. Greiningu hans má skoða hér.

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Fræðigreinar, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig