Þetta gerðist bara! Hugtakaleikur

tilviljunÞetta gerðist bara!

Kannist þið við þessa skýringu? Er þetta góð skýring? Eða er þetta afsökun? Eða eitthvað annað? Í verkefninu hér að neðan er unnið út frá nokkrum staðhæfingum sem nemendur eru beðnir um að taka afstöðu til hvort þær „gerðust bara“. Með því að bera svör sín saman við hugtakalistann í verkefninu geta nemendur dýpkað skilning sinn á orsökum og tilviljunum.

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 10-14 ára
  • Viðfangsefni: siðfræði, orsakir atburða, vilji, ásetningur, tilviljun
  • Færnimarkmið: verkefnið þjálfar vel markmið af fyrsta þrepi í samræðuþjálfun
  • Viðhorfamarkmið: verkefnið þjálfar vel markmið af fyrsta þrepi í samræðuþjálfun
  • Efni og áhöld: Ljósrit af staðhæfingum og hugtakalista, tafla eða tölva/skjávarpi til að skrá hugmyndir nemenda 
  • Tími/umfang: 40 mínútur
  • Höfundur verkefnis: Steve Williams og Jason Buckley
  • Þýðing: Brynhildur Sigurðardóttir
Kennsluseðillinn
Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Hugtakaleikir, Læsi, Siðfræði
%d bloggurum líkar þetta: