Samræðureglur fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

"Know the rules" handwritten with white chalk on a blackboardReglur eru nauðsynlegar í samræðusamfélagi, einnig í leikskóla og á yngstu stigum grunnskólans. Hér er einföld uppskrift af reglum sem henta vel á þessum skólastigum.

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 5-9 ára
  • Viðfangsefni: að hópurinn setji sér viðeigandi reglur í samræðusamfélagi
  • Færnimarkmið og viðhorfamarkmið: þetta verkefni er grunnurinn að því að byggja upp samræðusamfélag. Það má tengja það bæði við 1. og 2. þrepamarkmið en verkefnið kallar á samræðu og að nemendur færi rök fyrir máli sínu
  • Efni og áhöld: tafla til að skrifa upp hugmyndir nemenda, blöð til að teikna upp reglurnar, einnig er hægt að fá yngstu nemendurna til að leika reglurnar og taka af því mynd
  • Tími/umfang: 10 – 30 mínútur
  • Höfundur verkefnis: Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir 
Kennsluseðill
Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Skólastig
%d bloggurum líkar þetta: