Réttlát skipting

huge-1.22.110103Hér er verkefni sem hentar vel fyrir nemendur í leikskóla. Þar sem tekist er á við spurninguna um réttláta skiptingu eða réttlæti. Nemendur þurfa að færa rök fyrir því hvernig megi réttlæta það að nemendur fái misstóran hluta af kökunni (í þessu tilfelli; epli).

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 4-­‐10 ára
  • Viðfangsefni: siðfræði, réttlæti, jafnræði
  • Færnimarkmið: ýmis markmið af þrepum 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans, geta dregið rökréttar ályktanir, greint góð rök frá slæmum rökum og leiðrétt sjálfa sig í ljósi nýrra raka
  • Viðhorfamarkmið: ýmis markmið af þrepum 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans, geta dregið rökréttar ályktanir, greint góð rök frá slæmum rökum og leiðrétt sjálfa sig í ljósi nýrra raka
  • Efni og áhöld: epli, eitt eða fleiri, skurðarbretti, hnífur
  • Tími/umfang: Ein kennslustund fer í verkefnið. Skipta þarf í 10-­‐12 manna hópa, fjöldi nemenda fer einnig eftir aldri, færri í yngri bekkjum. Nemendur sitja í hring, kennari er með epli hníf og skurðarbretti og sker 1-­‐ 2 epli niður í mismunandi stóra bita þannig að einn – tveir bitar eru 1⁄2 epli, tveir -­‐ fjórir bitar 1⁄4 og aðrir minni
  • Höfundur verkefnis: Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir tók þetta verkefni saman 
  • Mynd í verkefninu:  eftir Eric Westbrook 
Kennsluseðill
Skrifað í Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði, Skólastig
%d bloggurum líkar þetta: