Samræðutækin hans Tom

p4chawaiiThomas Jackson, heimspekikennari á Hawaii, hefur þróað leiðir til að kenna mjög ungum nemendum að þjálfa hugarfærni eins og að rökstyðja mál sitt og leita að földum forsendum. Í þessum kennsluseðli er þýðing á grein Jackson þar sem hann útskýrir kennslutæki sem hann kallar WRAITEC, en orðið er mótað úr einkennisstöfum sjö tækja sem Tom kennir börnum að þekkja og beita í heimspekilegri samræðu.

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: frá 5 ára og upp úr
  • Viðfangsefni: samræðufærni
  • Færni- og viðhorfamarkmið: samræðutækin eru sett fram til að þjálfa hæfni sem skilgreind er með markmiðum í námskrá Verkefnabankans.
  • Efni og áhöld: 
  • Tími/umfang: fer eftir því á hvern hátt verið er að beita tækjunum hverju sinni. Innlögn ætti ekki að vera lengri en 5-15 mínútur og gott er að leggja inn eitt tæki í einu.
  • Höfundur verkefnis: Thomas Jackson
  • Þýðing og viðbætur: Brynhildur Sigurðardóttir
Kennsluseðillinn
Skrifað í Að draga ályktanir, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Samræðufærni
%d bloggurum líkar þetta: