Ef hundurinn minn væri hestur

dogÞetta verkefni er góð upphitunaræfing, farið er hringinn og allir taka þátt. Æfingin krefst hlustunar, ímyndunar og þess að vera tilbúin að taka þátt í smá glensi með bekknum.

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 5 ára og upp úr
  • Viðfangsefni: raunverulegt, ímyndað, óhugsandi
  • Færnimarkmið: ýmis markmið af þrepum 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans, sérstaklega varðandi það að hlusta, segja skoðun sína og finna tengingar milli eigin hugmynda og annarra
  • Viðhorfamarkmið: ýmis markmið af þrepum 1 og 2 í námskrá Verkefnabankans, sérstaklega varðandi það að vilja hugsa með öðrum
  • Efni og áhöld: hér þarf ekkert nema svæði þar sem nemendur geta setið í hring
  • Tími/umfang: 5-15 mínútur eftir fjölda nemenda
  • Höfundur verkefnis: Jason Buckley
  • Þýðing og viðbætur: Brynhildur Sigurðardóttir
Kennsluseðillinn
Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Sköpun, Upphitunaræfingar
%d bloggurum líkar þetta: